Sigur hjá Víði og GG
GG og Víðir lönduðu þremur stigum í 3. deild karla í gærkvöldi. Víðismenn lögðu Ægi í Þorlákshöfn 5-0 og GG hafði betur gegn Hamri, 2-0.
Víðismenn eru í 2. sæti A-riðils 3. deildar með 27 stig, þremur stigum á eftir toppliði Gróttu þegar aðeins ein umferð er eftir. GG eru í 3. sæti riðilsins með 24 stig.
Síðasta umferðin fer fram núna á laugardag, 19. ágúst, og hefjast allir leikirnir kl. 14:00.
Staðan í deildinni
Víðismenn eru í 2. sæti A-riðils 3. deildar með 27 stig, þremur stigum á eftir toppliði Gróttu þegar aðeins ein umferð er eftir. GG eru í 3. sæti riðilsins með 24 stig.
Síðasta umferðin fer fram núna á laugardag, 19. ágúst, og hefjast allir leikirnir kl. 14:00.
Staðan í deildinni