Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigur hjá Keflavík og Grindavík
Miðvikudagur 11. janúar 2006 kl. 21:42

Sigur hjá Keflavík og Grindavík

Kvennalið Keflavíkur og Grindavíkur sigruðu viðureignir sínar í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þar með söxuðu liðin á forskot Hauka á toppi deildarinnar en bæði Haukar og Grindavík eiga leik til góða á Íslandsmeistara Keflavíkur sem sitja í 3. sæti deildarinnar.

Grindavík sigraði Breiðablik 88 - 67 og Keflavík kjöldró botnlið KR í Sláturhúsinu 93 - 39.

Nánar um leikina á morgun...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024