Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigríður og Þorgeir sigruðu á pílumóti í Reykjanesbæ
Sunnudagur 21. október 2007 kl. 16:43

Sigríður og Þorgeir sigruðu á pílumóti í Reykjanesbæ

Opna Garðmótið í Pílukasti  fór fram í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar, Píluhöllinni við Hrannargötu í gær. Þar komu saman á milli 40 og 50 keppendur sem öttu kappi í spennandi móti og voru margar æsispennandi viðureignir.

Úrslit mótsins voru sem hér segir:

Kvennaflokkur:

      1. sæti  Sigríður G Jónsdóttir Pílufélag Reykjanesbæjar (þrefaldur Íslandsmeistari)
      2. sæti  Arna Rut Gunnlaugsdóttir Pílufélagi Reykjavíkur
      3. sæti Mará Jóhannesdóttir Pílufélag Akureyrar.

Karlaflokkur:

     1. sæti Þorgeir Guðmundsson Pílufélagi Reykjavíkur.
     2. sæti Þröstur Ingimarsson Pílufélagi Reykjavíkur
     3. sæti Daniel Eyjólfsson Pílufélagi Grindavíkur.

VF-myndir/Þorgils - Frá mótinu í gær.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024