Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigríður og Richard Íslandsmeistarar
Mánudagur 4. apríl 2016 kl. 10:05

Sigríður og Richard Íslandsmeistarar

Keflvíkingar sigursælir í skotfimi

Keflvíkingurinn Sigríður E. Gísladóttir setti Íslandsmet og varð Íslandsmeistari í loftriffli í unglingaflokki kvenna með 283.9 stig í 40 skotum, á Íslandsmótinu í loftgreinum sem fram fór um helgina.

Richard Brian Busching úr Keflavík varð einnig Íslandsmeistari í loftriffli í unglingaflokki karla með 427.3 stig í 60 skotum og Theodór Kjartansson var í 2. sæti í loftriffli í karlaflokki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024