Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Siggi Jóns í viðræðum við UMFG
Mánudagur 17. október 2005 kl. 12:34

Siggi Jóns í viðræðum við UMFG

Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Jónsson sem stýrði Víkingum upp í efstu deild Íslandsmótins í sumar, er í viðræðum við Grindavík um að taka að sér þjálfun meistaraflokks félagins. Þetta kemur fram á vefmiðlinum fotbolti.net.

Milan Stefán Jankovic, sem þjálfaði liðið í sumar, mun snúa sér að þjáflun yngri flokka ef samningar við Sigurð ganga eftir.

Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024