Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Íþróttir

Sara Rún og Elvar Már gera samninga við erlend lið
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
miðvikudaginn 12. júlí 2023 kl. 14:12

Sara Rún og Elvar Már gera samninga við erlend lið

Körfuknattleiksfólkið Sara Rún Hinriksdóttir sem hóf feril sinn með Keflavík og Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, gengu í síðustu viku frá samningum við erlend lið fyrir komandi keppnistímabil.

Sara Rún sem lék á síðasta tímabili á Ítalíu, færir sig yfir til Spánar og mun leika með liði Sedis.

Elvar Már sem lék í Litháen á síðasta tímabili, gerði samning við stórlið PAOK í Grikklandi.

Það verður spennandi að fylgjast með þessu flotta körfuknattleiksfólki í vetur.

Dubliner
Dubliner