Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Rósa Kristín er upprennandi snillingur í Njarðvík
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 28. nóvember 2021 kl. 10:33

Rósa Kristín er upprennandi snillingur í Njarðvík

Nafn: Rósa Kristín Jónsdóttir
Aldur: 10 ára
Skóli: Njarðvíkurskóli


Hvað ertu búin að æfa körfubolta lengi?
Í fjögur ár.

Hvað finnst þér skemmtilegast við körfubolta?
Að keppa og æfingarnar hjá Bylgju.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hefurðu eignast marga vini í körfuboltanum?
Já, við erum allar vinkonur í liðinu mínu.

Hverjir eru bestu leikmenn Njarðvíkur karla og kvenna?
Logi Gunnarsson og Vilborg jónsdóttir. 

Hver er bestur í heimi?
Kobe Bryant.

Tengdar fréttir