Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ný heimasíða í loftið hjá Mána
Miðvikudagur 27. febrúar 2008 kl. 12:40

Ný heimasíða í loftið hjá Mána

Hestamannafélagið Máni í Reykjanesbæ hefur sett í loftið nýja heimasíðu á léninu www.mani.is Dagskrá hestamannafélagsins er þéttskrifuð þennan veturinn og mikið um að vera við Mánagrund.

 

Nýverið fór Þorrareiðin þar fram og reiðnámskeið eru í fullum gangi og enn hægt að bæta við skráningum. Þá er í byggingu glæsileg reiðhöll en þetta og margt fleira er hægt að kynna sér á nýju heimasíðunni www.mani.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024