Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkursigur á móti Keflavík í 9. flokki
Arnór Ingi Ingvason stigahæstur Keflvíkinga með 14 stig.
Þriðjudagur 18. desember 2012 kl. 14:20

Njarðvíkursigur á móti Keflavík í 9. flokki

Keflavík og Njarðvík í 9. flokki karla í körfuknatteik mættust í bikarnum í Toyota-Höllinni sl. þriðjudag. Njarðvíkurdrengir leiddu allan tímann og sigruðu sannfærandi 40 - 63.

Hér fyrir neðan má sjá meðfylgjandi myndband og myndir frá leiknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Myndir og myndband/Páll Orri.

 

 







 

Snjólfur Marel Stefánsson í átt að körfunni á móti vörn Keflavíkur.



 

Elmar Þór Þórisson með skot að körfu Njarðvíkur.




Adam Eiður Ásgeirsson stigahæsti leikmaður Njarðvíkur í þessum leik. Hann var með 23 stig.