Njarðvíkingar taka á móti toppliðinu í kvöld
Fjórði leikur Njarðvíkinga í 2. deild fer fram í dag þegar KV kemur í heimsókn. Njarðvíkingar hafa aðeins náð einu stigi úr fyrstu þremur leikjunum en KV hefur byrjað afar vel og eru á toppi deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 á Njartaksvelli.