Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík hrósar sigri í Sláturhúsinu
Sunnudagur 9. janúar 2005 kl. 22:37

Njarðvík hrósar sigri í Sláturhúsinu

Njarðvíkingar unnu góðan sigur á grönnum sínum í Keflavík í kvöld, 85-88, í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ.

Þá töpuðu Grindvíkingar óvænt fyrir Hamri/Selfossi á útivelli, 86-81, þannig að ljóst er að ekki verður Suðurnesjaslagur í úrslitunum.

Hin tvö liðin í undanúrslitunum eru Fjölnir og Breiðablik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024