Markverðinum er margt til lista lagt
David Precce tekur viðtal við Danny Welbeck
Davis Precce Markvörður Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er fjölhæfur maður. Hann hefur farið víða á löngum ferli sínum sem atvinnumaður en núna er hann farinn að fást við blaðamennsku samhliða knattspyrnunni. Preece sem er 36 ára tók á dögunum viðtal við Danny Welbeck leikmann Manchester United og enska landsliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar koma þeir félagar víða við.
Sjá viðtalið hér.