Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Marinó Freyr Ómarsson er upprennandi körfuboltasnillingur í Grindavík
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 12. janúar 2022 kl. 12:46

Marinó Freyr Ómarsson er upprennandi körfuboltasnillingur í Grindavík

Nafn: Marinó Freyr Ómarsson
Aldur: 11 ára
Skóli: Grunnskóli Grindavíkur


Hvað ertu búinn að æfa körfubolta lengi?

Ég byrjaði þegar ég var fjögurra ára, svo sjö ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvað finnst þér skemmtilegast við körfubolta?

Að vera með strákunum og svo finnst
mér körfubolti besta íþrótt í heimi.

Hefurðu eignast marga vini í körfuboltanum?

Já, mjög marga frá mörgum liðum.

Hverjir eru bestu leikmenn Grindavíkur karla og kvenna?

Robbi og Hekla hjá konunum og Ivan og Óli hjá körlunum.

Hver er bestur í heimi?

Stephen Curry er minn maður.

Tengdar fréttir