Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi heitur í gær
Fimmtudagur 6. október 2005 kl. 13:37

Logi heitur í gær

Logi Gunnarsson var heitur í gærkvöldi þegar lið hans Bayreuth sigraði Wurtzburg í þýsku 2. deildinni í körfuknattleik 99-66. Logi gerði 22 stig í leiknum, tók 3 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Bayreuth hefur því unnið tvo sína fyrstu leiki í deildinni og hefur Logi verið að finna sig vel hið ytra.

www.kki.is

VF-mynd/ Logi (t.v.) ásamt félaga sínum Fannari Ólafssyni (t.h.)

 




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024