Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lið Holtaskóla grunnskólameistarar drengja í körfu
Miðvikudagur 14. mars 2012 kl. 09:44

Lið Holtaskóla grunnskólameistarar drengja í körfu



Körfuboltamót grunnskólanna í Reykjanesbæ í drengjaflokki fór fram í gær, þriðjudag. Fjögur lið öttu kappi, Heiðarskóli, Holtaskóli, Myllubakkaskóli og Njarðvíkurskóli. Þegar upp var staðið var það viðureign Holtaskóla og Njarðvíkurskóla sem réð úrslitum en þá viðureign sigruðu liðsmenn Holtaskóla 17 - 13 og urðu því grunnskólameistarar skólaárið 2012 - 2013.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024