Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Leik kvennaliða Keflavíkur og Njarðvíkur frestað
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 28. desember 2021 kl. 17:07

Leik kvennaliða Keflavíkur og Njarðvíkur frestað

Leik Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna sem var á dagskrá fimmtudaginn 30. desember hefur verið frestað vegna einangrunar og sóttkvíar leikmanna. Leiknum verður fundinn nýr leiktími eftir áramót.

Leiktíma karlaliðanna hefur ekki verið breytt enn sem komið er og því ætti hann að hefjast samvkæmt áætlun klukkan 17:45 fimmtudaginn 30. desember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tengdar fréttir