Kylfingur.is: Sveinn heiðursfélagi í GR
Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögmaður, var á aðalfundi Golfklúbbs Reykjavíkur í gær gerður að heiðursfélaga klúbbsins. Hann hefur verið í klúbbnum síðan 1953, var í stjórn hans frá 1956 til 1961. Hann var forseti Golfsambands Íslands, 37 ára gamall, frá 1962 til 1969. Þá var hann fyrsti forseti Landssambands eldri kylfinga, LEK, árið 1985. Meira…





