Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar mæta Valsmönnum í kvöld
Keflvíkingar fagna einu marka sinna í síðasta leik
Sunnudagur 14. júní 2015 kl. 10:00

Keflvíkingar mæta Valsmönnum í kvöld

Möguleiki að lyfta sér uppúr fallsæti með sigri

Keflavík mætir Val í 8. umferð Pepsí deildar karla en leikið er á Nettóvellinum.

Keflvíkingar unnu ÍBV í síðustu umferð og þar með sinn fyrsta leik í sumar og ætla sér eflaust að hamra járnið meðan það er heitt en Valsmenn hafa verið á góðu skriði í deild og bikar og hafa unnið síðustu þrjá leiki sína með Danann Patrick Pedersen sjóðheitan í framlínunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl. 19:15