Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík skellti Fjölni og Njarðvík vann Grindavík
Þriðjudagur 18. mars 2008 kl. 21:17

Keflavík skellti Fjölni og Njarðvík vann Grindavík

Nú er ljóst hvaða lið leika saman í úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Síðasta umferð deildarkeppninnar fór fram í kvöld og var mikil spenna á öllum vígstöðum. Njarðvík lagði Grindavík 102-92 og tryggðu sér 4. sætið en Snæfell lá gegn Þór fyrir Norðan. Deildarmeistarar Keflavíkur áttu ekki í stökustu vandræðum með Fjölnismenn og skelltu þeim 93-58 og tóku svo við deildarbikarnum.
Svona verður úrslitakeppnin þá skipuð í ár:
Keflavík - Þór
KR - Skallagrímur
Grindavík - ÍR
Njarðvík – Snæfell
Lokastaðan í deildinni
Keflavík
KR
Grindavík
Njarðvík
Snæfell
ÍR
Skallagrímur
Þór Akureyri
Stjarnan
Tindastóll
Hamar
Fjölnir
Úrslit úr leikjum kvöldsins
Keflavík 93-58 Fjölnir
KR 103-75 Skallagrímur
Njarðvík 102-92 Grindavík
Stjarnan 85-83 Tindastóll
Þór Akureyri 88-78 Snæfell
ÍR 102-74 Hamar

VF-mynd/Þorgils - Keflvíkingar fagna deildarmeistaratilinum
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024