Keflavík leikur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld
Fjórir leikir fara fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld og munu Keflavíkurkonur mæta
Keflavík og Valur eru jöfn að stigum, bæði með 6 stig í 2. sæti deildarinnar en Íslandsmeistararnir eiga leik til góða.