Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík leikur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld
Föstudagur 8. júní 2007 kl. 11:37

Keflavík leikur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld

Fjórir leikir fara fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld og munu Keflavíkurkonur mæta Íslandsmeisturum Vals á Valbjarnarvelli kl. 19:15 í Reykjavík.

 

Keflavík og Valur eru jöfn að stigum, bæði með 6 stig í 2. sæti deildarinnar en Íslandsmeistararnir eiga leik til góða.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024