Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ísland-Skotland á Njarðvíkurvelli í dag
Mánudagur 10. september 2007 kl. 14:20

Ísland-Skotland á Njarðvíkurvelli í dag

Landsleikur Íslands og Skotlands U 19 í knattspyrnu sem fara átti fram á Keflavíkurvelli í dag kl. 17:30 hefur verið færður yfir á Njarðvíkurvöll þar sem Keflavíkurvöllur er ekki leikhæfur vegna rigninga.

 

Fólk er hvatt til að fjölmenna þrátt fyrir slæmt verður sem stendur, spáin segir að það eigi að lægja með kvöldinu. Njarðvíkingar eiga einn leikmann í hópnum en það Frans Elvarsson.

 

www.umfn.is

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024