IE karla: Tölfræðisamantekt
Keppni í Iceland Express deild karla er um það bil hálfnuð um þetta leyti en Suðurnesjaliðin öll eiga leiki í þessari viku laust fyrir nýja árið. Íþróttadeild Víkurfrétta tók saman tölfræði leikmanna Suðurnesjaliðanna og kannaði hina ýmsa tölfræðiþætti.
Njarðvíkingar eru efstir Suðurnesjaliðanna á toppi deildarinnar með 16 stig eins og KR, Skallagrímur og Snæfell. Í fimmta sæti eru Keflvíkingar með 14 stig en Grindvíkingar eru í sjötta sæti með 12 stig.
Keflvíkingurinn Tim Ellis er stigahæsti leikmaður Suðurnesjaliðanna með 22,4 stig að meðaltali í leik en Egill Jónasson heldur áfram að hrella sóknarmenn sem sækja að Njarðvíkurkörfunni með 17 varin skot.
Tölfræði einstakra leikmanna Suðurnesjaliðanna:
Stigahæstu leikmenn
Tim Ellis, Keflavík, 22,4
Steven Thomas, Grindavík, 21,6
Jeb Ivey, UMFN, 19,7
Flest fráköst
Friðrik Stefánsson, UMFN, 108
Steven Thomas, UMFG, 106
Tim Ellis, Keflavík, 60
Flest varin skot
Egill Jónassonm, UMFN, 17
Friðrik Stefánsson, UMFN, 16
Steven Thomas, UMFG, 13
Stoðsendingar
Adam Darboe, UMFG, 60
Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík, 60
Jeb Ivey, UMFN, 53
Stolnir boltar
Arnar Freyr Jónsson, Keflavík, 20
Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík, 20
Brenton Birmingham, UMFN, 19
Páll Axel Vilbergsson, UMFNG, 18
Flestar villur
Halldór Karlsson, UMFN, 35
Páll Kristinsson, UMFG, 30
Jón N. Hafsteinsson, Keflavík, 26
Maggi Þór Gunnarsson, Keflavík, 26
Thomas Soltau, Keflavík,26
Bolta tapað
Arnar Freyr Jónsson, Keflavík, 44
Steven Thomas, UMFG, 44
Friðrik Stefánsson, UMFN, 33
Flestar spilaðar mínútur
Páll Axel Vilbergsson, UMFG, 362
Jeb Ivey, UMFN, 334
Magnús Þ. Gunnarsson, Keflavík, 247
Næstu leikir:
Föstudagur 29. desember
19:15 – UMFG-KR
Laugardagur 30. desember
16:00 – UMFN-Þór Þorlákshöfn
16:00 – Snæfell-Keflavík
Staðan í deildinni
1. Skallagrímur
2. KR
3. Snæfell
4. UMFN
5. Keflavík
6. UMFG
7. Þór Þorl.
8. ÍR
9. Hamar/Selfoss
10. Fjölnir
11. Haukar
12. Tindastóll
Mynd 1: Tim Ellis gegn Fjölni
Mynd 2: Friðrik Stefánsson treður gegn Skallagrím á síðustu leiktíð