Hörkuleikir á dagskrá í körfubolta á fimmtudag
Spennan í úrvalsdeild karla í körfuknattleik heldur áfram og á fimmtudag spila Keflvíkingar við KR, Grindvíkingar taka á móti ÍR-ingum og Njarðvíkingar fara norður og spila við Þór. Á heimasíðu Keflvíkinga er viðtal við Inga þjálfara KR-liðsins og einnig Sigurð þjálfara Keflvíkinga og þeir spurðir út í leikinn. smellið hér til að sjá viðtal