Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hörður framlengir við Keflavík
Föstudagur 29. desember 2017 kl. 10:13

Hörður framlengir við Keflavík

Hörður Sveinsson mun leika áfram með Keflavík á næsta ári. Hörður er að ná sér eftir meiðsli á hné sem hann varð fyrir síðasta sumar en hann ætlar sér að vera klár í slaginn áður en Pepsi- deildin 2018 byrjar. Þetta kemur fram á keflavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024