Hörður Axel er búinn að vera út um allt
div class="row">
Í veftímariti Víkurfrétta er skemmtilegt viðtal við Hörð Axel Vilhjálmsson, lykilleikmann toppliðs Keflavíkur í Domino’s-deild karla og aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna hjá Keflavík sem er í toppbaráttu Domino’s-deildar kvenna. Hörður hefur komið víða við á sínum ferli og telur sig eiga nóg inni, bæði sem leikmaður og þjálfari sem getur miðlað þekkingu og reynslu til yngri leikmanna.
Hörður Axel ræðir stöðuna í körfunni, fer yfir ferilinn, fjölskylduna og það sem framundan er. Smelltu hér til að lesa viðtalið við Hörð Axel.