Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 23. júlí 2002 kl. 22:19

Hjálmar sat á bekknum í stórtapi Gautarborgar

Hjálmar Jónsson sat allan tímann á bekknum og horfði á félaga sína í Gautaborg tapa 0-4 fyrir Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hjálmar var í byrjunarliðinu í síðasta leik vegna meiðsla í hóp Gautaborgar en hann er sjálfur að stíga upp úr miklum meiðslum. Gautaborg er sem stendur í 4.- 6. sæti deildarinnar með 16 stig en Malmö er í 2. sæti með 21 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024