Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 9. júní 2006 kl. 16:15

Hestamót í Grindavík

Firmakeppni í boði Arctic-hesta verður haldin á morgun kl 14:00 í Grindavík. Eftirtaldir flokkar verða í boði.

Pollaflokkur 1. teymt undir
Pollaflokkur 2. geta riðið sjálf
Barnaflokkur 9 til 13 ára
Nýliðar í hestamennsku
Unglingaflokkur 14 til 17
Konur 18 og eldri
Karlar 18 ára og eldri
Parareið

Allir pollar fá gullpening fyrir þáttöku sína
Skráning á staðnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024