Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 10. júní 2002 kl. 09:04

Helgi Dan þriðji á Ostamótinu

Helgi Dan Steinsson úr GS var í þriðja sæti á 2. mótinu af sex á Toyota-mótaröðinni, Ostamótinu, í golfi sem haldið var á Garðarvelli á Akranesi um helgina. Helgi fór hringina þrjá á 230 höggum en sá sem sigraði, Ingi Rúnar Gíslason úr GK, fór á 222.Helgi var einungis einu höggi á eftir Inga Rúnar fyrir síðasta hring en Ingi gerði færri mistök og sigraði að lokum.
Helgi Birkir Þórisson úr GS varð í 5. sæti á 232 höggum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024