Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haukastúlkur yfir Grindavíkurstúlkum eftir 1. leikhluta
Sunnudagur 13. febrúar 2005 kl. 14:13

Haukastúlkur yfir Grindavíkurstúlkum eftir 1. leikhluta

Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar fer fram í dag í körfuknattleik karla og kvenna. Dagurinn hefst á leik Grindavíkur og Hauka í kvenna boltanum en kl. 16:00 hefst leikur Njarðvíkur og Fjölnis. Sjaldan hefur verið jafn mikil spenna fyrir bikarúrslitaleikjunum og er von á hörku leikjum hjá báðum kynjum.

Eftir fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Hauka var staðan 14-22 Haukum í vil.

 

Myndin: Það er ennþá nóg pláss á pöllunum fyrir áhorfendur.

Símamynd: Þorgils Jónsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024