Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 28. febrúar 2007 kl. 21:00

Haukar deildarmeistarar

Íslands- og bikarmeistarar Hauka urðu í kvöld deildarmeistarar í Iceland Express deild kvenna eftir stórsigur gegn Hamri í Hveragerði 59-89.

 

Grindavík og Keflavík höfðu einnig sigur í sínum leikjum svo staðan í deildinni er óbreytt eftir umferðina í kvöld.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024