Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 30. september 2002 kl. 20:46

Handbolti: Njarðvík fær Fram í heimsókn

Handboltinn á Suðurnesjum er ekki alveg dauður því Njarðvíkingar halda uppi heiðri Suðurnesjamanna og taka á móti Fram í bikarleik á miðvikudagskvöldið. Leikurinn hefst kl. 20:00Gömlu hetjurnar eru komnar á kreik og hafa aldrei verið betri, segir Ólafur Thordersen, bæjarfulltrúi og athafnamaður, sem var byrjaður að hita upp í kvöld. Leikurinn var ákveðinn með stuttum fyrirvara og því ríður á að fólk láti berast að stórleikur verið í Ljónagryfjunni á miðvikudagskvöldið kl. 20.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024