Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar semja við leikstjórnanda
Miðvikudagur 30. júlí 2014 kl. 10:51

Grindvíkingar semja við leikstjórnanda

Grindvíkingar hafa samið við 27 ára gamlan leikstjórnanda sem leika mun með liðinu í Domino's deild karla á næstu leiktíð. Leikmaðurinn heitir Brandon Robertson og er Bandaríkjamaður, en hann lék síðast með RTV 21 í Kósóvó þar sem hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í leik og gaf 2,3 stoðsendingar. Hann var kjörinn í úrvalslið deildarinnar fyrir frammistöðu sína. Vísir.is greinir frá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024