Grindavík sigraði Leikni í æfingaleik
Grindvíkingar sigruðu Leikni 3-0 í Egilshöll í gærkvöldi í æfingaleik. Jóhann Þórhallsson gerði tvö mörk fyrir Grindavík í leiknum og Óli Stefán Flóventsson eitt.
Byrjunarlið Grindavíkur var eftirfarandi:
Helgi Már
Kristján, Óðinn, Guðmundur, Jósef,
Eyþór, Eysteinn,
Bogi, Óli Stefán, Magnús,
Jóhann Þ.
www.umfg.is