Laugardagur 9. maí 2015 kl. 08:00
Grindavík og Njarðvík hefja leik í dag
Íslandsmótið í 1. og 2. deild flautað á
Grindavík og Njarðvík ríða á vaðið í dag þegar Íslandsmótið í knattspyrnu hefst í bæði 1. og 2. deild karla.
Grindvíkingar taka á móti Fjarðarbyggð á Grindavíkurvelli kl. 14 og Njarðvíkingar leggja land undir fót og sækja Hött heim á Egilsstaði og hefjast leikar þar einnig kl 14.