Grindavík 0-1 KR: Vesturbæingar grimmari
KR leiðir einvígið gegn Grindavík 1-0 í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik en liðin mættust í sínum fyrsta leik í kvöld þar sem Vesturbæingar höfðu góðan 68-81. Liðin mætast að nýju á sunnudag en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst áfram í úrslit og mætir þá annað hvort Keflavík eða Haukum sem leika sinn fyrsta leik á morgun.
Nánar síðar...