Glitnismót í Leirunni
Golfmót Glitnis 2006 fer fram á Hólmsvelli í Leiru og er mótið punktamót með forgjöf og hefst þriðjudaginn 22. ágúst kl. 17:00.
Glæsilegir vinningar fyrir besta árangur hjá körlum og konum:
1. - 3. sæti með forgjöf
Besta skor
Nándarverðlaun
Ræst út á öllum teigum kl. 17:00.
Léttar veitingar að móti loknu.
Skráning á www.golf.is eða í síma 421 4100.