Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimm sundmenn úr ÍRB í landsliðið
Miðvikudagur 29. apríl 2009 kl. 15:20

Fimm sundmenn úr ÍRB í landsliðið


Fimm sundmenn frá ÍRB hafa verið valdið til þátttöku í Smáþjóðaleikunum. Þeir verða eflaust verðugir fulltrúar í þeim fjórtán manna hópi sem keppir fyrir Íslands hönd á leikunum. Sundfólkið úr ÍRB eru þau Sindri Þór Jakobsson, Davíð Hildiberg Aðsteinsson, Árni Már Árnason, Birkir Már Jónsson og Erla Dögg Haraldsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024