Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 28. febrúar 2002 kl. 15:33

Eysteinn gerir það gott með Xiang Xue

Eysteinn Hauksson hefur verið að gera það gott í Kína síðustu vikurnar. Hann er í reglulegu póstsambandi við félaga sína heima á Fróni og undanfarið hefur hann sent magnaða pistla frá Alþýðulýðveldinu.Eysteinn og Vilhjálmur R. Vilhjálmsson úr Stjörnunni spila með liði sem heitir Xiang Xue og þeir hafa verið á skotskónum. Þessar myndir bárust okkur frá Kína í gær ásamt mögnuðum skýringartextum.

Frekari tíðinda af Eysteini er að vænta hér á vf.is mjög fljótlega.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024