Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Erla Dögg 26. í 200 m bringusundi
Föstudagur 10. desember 2004 kl. 15:55

Erla Dögg 26. í 200 m bringusundi

Erla Dögg Haraldsdóttir sundkona úr ÍRB varð 26. af 31 keppenda í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Vínarborg í morgun.

Hún synti á 2 mín. 35.62 sek. og var 11.55 sekúndum á eftir besta tímanum í undanrásunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024