Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Breyttur tími á lokaumferð Pepsi-deildar
Mánudagur 29. september 2014 kl. 14:13

Breyttur tími á lokaumferð Pepsi-deildar

Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að gera breytingar á tímasetningum allra leikja í lokaumferð Pepsi-deildar karla sem fram fer á laugardag. Leikur FH og Stjörnunnar verður spilaður kl. 16.00, en aðrir leikir færast fram til kl. 13.30. Keflvíkingar leika á heimavelli sínum gegn Víkingum en eins og kunnugt er björguðu Keflvíkingar sér frá fallbaráttunni með sigri á ÍBV á útivelli í gær, sunnudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024