Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Birkir fór holu í höggi
Mánudagur 28. júlí 2014 kl. 12:32

Birkir fór holu í höggi

Birkir Orri Viðarsson, 14 ára kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja, fór holu í höggi á 16. braut á Hólmsvelli í Leiru um sl. helgi.

Birgir er einn af mörgum ungum og efnilegum kylfingum í GS. Hann var við golfleik með Guðmundi Rúnari Hallgrímssyni, klúbbmeistara GS og sló af meistarateig á brautinni, um 150 metra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024