Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bikarslagur á Sparisjóðsvellinum í dag
Sunnudagur 5. júlí 2009 kl. 07:06

Bikarslagur á Sparisjóðsvellinum í dag

Keflvíkingar taka á móti Þór frá Akureyri í 16-liða úrslitum VISA-bikarsins á Sparisjóðsvellinum í dag. Leikurinn hefst kl. 14, en á sama tíma sækja Grindvíkingar Framara heim á Laugardalsvöll.


Á morgun lýkur svo 16-liða úrslitunum þegar Víðir tekur á móti KR og Reynir sækir HK heim.

VF-mynd úr safni - Hörður Sveinsson verður væntanlega í liði Keflvíkinga í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024