Baldur lék allan leikinn
Baldur Sigurðsson úr Keflavík lék allan leikinn með U-21 landsliði Íslands í knattspyrnu í sigrinum gegn Andora í gær. Magnús Þormar, markvörður Keflavíkur, var á bekknum.
Ísland vann leikinn 2-0 og tryggði sér þannig sæti í undankeppni Evrópumótsins þar sem þeir munu mæta Austurríki og Ítalíu.
VF-mynd úr safni: Baldur í leik með Keflavík
Ísland vann leikinn 2-0 og tryggði sér þannig sæti í undankeppni Evrópumótsins þar sem þeir munu mæta Austurríki og Ítalíu.
VF-mynd úr safni: Baldur í leik með Keflavík