Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Aron, Samúel og Sindri í landsliðshópnum
Samúel Kári og Sindri Kristinn.
Miðvikudagur 23. ágúst 2017 kl. 12:09

Aron, Samúel og Sindri í landsliðshópnum

U21 landsliðshópurinn sem mætir Albaníu þann 4. september næstkomandi á Víkingsvelli hefur verið valinn. Þrír Suðurnesjamenn eru í hópnum en það eru þeir Aron Freyr Róbertsson sem leikur með Grindavík, Samúel Kári Friðjónsson leikmaður Valerenga í Noregi og Sindri Kristinn Ólafsson sem leikur með Keflvíkingum.

Leikurinn verður fyrsti leikur liðsins í undankeppni Evrópumóts U21 árs landsliða árið 2019.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Aron Freyr og Sindri Kristinn.