Annað afhroð í uppsiglingu?
Botnlið Reynis frá Sandgerði heldur Norður yfir heiðar í dag og mæta
Vörn Sandgerðinga er hriplek og hefur liðið fengið á sig 41 mark í 13 deilarleikjum og þá er sóknin ekki heldur að finna sig þar sem Sandgerðingar hafa aðeins gert 13 mörk í deildinni eða eitt mark að meðaltali í leik.
Óneitanlega spá því margir að Reynismenn bíði afhroð fyrir Norðan í kvöld en liðsaukinn í dönsku leikmönnunum gæti haft einhver jákvæð áhrif á hópinn. Víst er þó að mikið þarf að koma til ef Jakob Jónharðsson
VF-mynd/ Jón Örvar Arason – Frá leik Reynis og ÍBV á dögunum.