Mánudagur 17. ágúst 2015 kl. 09:42
Angel Guirado með Grindavík út tímabilið
– sóknarmaður sem spilaði síðast á Tælandi
Á dögunum skrifaði Angel Guirado undir samning við Grindavík út tímabilið 2015.
Angel er spænskur sóknarmaður sem spilaði síðast á Tælandi, hann hefur einnig filippeyskt ríkisfang og hefur hann spilað með landsliði Filippseyja.