Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 4. mars 1999 kl. 22:18

ADAM RIFJAÐI UPP GAMLA TAKTA

Gunnar Adam Ingason kom sá og sigraði á Tölvuskólamótinu í snóker á Knattborðsstofu Suðurnesja. Hann lagði „Vogavélmennið“Jón Inga Ægisson í úrslitum 5:3. Í 4ra manna úrslitum vann Jón Ingi Þormar Viggósson og Adam lagði Guðmund Stefánsson sem í 8 manna úrslitum keppti á mótinu Tómasi Marteinssyni. Í meistaraflokki átti Adam hæsta stuðið í mótinu, 86 stig. Athygli vakti hátt stuð Baldurs Jósefssonar í 2. flokki en hann setti niður kúlur að „andvirði“ 64 stiga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024