Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Athugið dagsetningar vinninga í Jólalukku VF
Elmar Geir Jónsson í Keflavík fékk annan af tveimur stærstu vinningunum í útdrætti í Jólalukku VF. Hér er hann með LG sjónvarpið sem hann fékk.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 5. janúar 2023 kl. 13:49

Athugið dagsetningar vinninga í Jólalukku VF

Jólalukka Víkurfrétta minnir vinningshafa á að í nokkrum tilvikum þarf að sækja vinninga fyrir 6. janúar. Hafi vinningshafar ekki sótt sína vinninga eru þeir hvattir til að drífa sig í því.

Í Jólalukku VF 2022 voru 5600 vinningar, smærri sem stærri. Í lang flestum tilfellum er nóg að framvísa Jólalukkumiðanum til að sækja vinninginn. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Auk þess voru 56 útdráttarvinningar en dregið var úr miðum sem var skilað í Nettó verslanir í þrígang í desember. 

Hér má sjá nöfn vinningshafa í þremur útdráttum.