Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Víkurfréttir vantar starfsmann í sölu og móttöku auglýsinga
Þriðjudagur 29. maí 2012 kl. 12:20

Víkurfréttir vantar starfsmann í sölu og móttöku auglýsinga

Óskum eftir að ráða hressan og duglegan einstakling í auglýsingadeildina okkar. Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa þjónustulund og vera góður í mannlegum samskiptum en jafnframt að vera skipulagður og hafa aga, hörku og dugnað til að geta selt auglýsingar í miðla fyrirtækisins.

Góð íslenskukunnátta er mikilvæg og kunnátta á helstu tölvuforrit sem eru nauðsynleg í samskiptum og skipulagi er nauðsyn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Umsóknir er tilgreini allar helstu upplýsingar umsækjanda sendist á Pál Ketilsson, ritstjóra, á [email protected].


Myndin: Skrifstofur Víkurfrétta flytja innan tíðar á 4. hæð í Krossmóa 4. Þetta er útsýnið þaðan.