Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Föstudagur 20. apríl 2001 kl. 10:43

Viðskiptavinahóf Íslandsbanka

Íslandsbanki Reykjanessbæ hélt sitt árlega viðskiptavinahóf síðasta vetrardag.
Mynd: Una Steinsdóttir, útibússtjóri og Ingólfur Bender, Íslandsbanka FBA
Um 80-90 manns mættu í viðskiptavinahóf Íslandsbanka sem hefur verið haldið síðasta vetrardag síðastliðin fjögur ár. Ingólfur Bender frá Íslandsbanka FBA hélt erindi sem bar nafnið: Hvert stefnir vextirnir, krónan og verðbólgan? Hófinu lauk svo með því að Kvennakór Suðurnesja flutti gospelsyrpu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024